Um Kompuna

Kompan er fyrirtæki sem sérhæfir sig í grafískri hönnun. Við hönnum allt sem viðkemur grafískri hönnun, hvort sem þig vantar logo fyrir þitt fyrirtæki, nafnspjöld, kynningarefni, auglýsingar eða nánaast hvað sem er, þá vinnum við með viðskiptavinum okkar og finnum leið til að ná góðum árangri fyrir þig.